Guðmundur Felixson
Guðmundur útskrifaðist af sviðshöfundabraut LHÍ árið 2015. Hann hefur kennt og sýnt spuna frá árinu 2015 og var einu sinni listrænn stjórnandi leikhópsins. Guðmundur er meðlimur í sketsahópnum Kanarí sem höfundur, leikari og leikstjóri.