Um okkur
Improv Ísland er spunaleikhópur sem var stofnaður árið 2015 af Dóru Jóhannsdóttur og sýnir spuna í Þjóðleikhúskjallaranum öll miðvikudagskvöld. Fjöldi gesta kemur aftur og aftur, enda eru engar tvær sýningar eins. Hver sýning er frumsýning og lokasýning á brakandi fersku gríni sem verður til á staðnum. Um 20 spunaleikarar skiptast á að sýna ólík spunaform í hverri viku, ásamt þjóðþekktum gestum.
Listrænn stjórnandi er Sara Rut Arnardóttir
Framkvæmdastjóri er Davíð Freyr Þórunnarson
Skólastjóri er Jón Már Sigurþórsson
Improv Iceland is a long form improv theatre company in Reykjavik founded by Dóra Jóhannsdóttir in 2015.
Artistic Director is Sara Rut Arnardóttir
Manager is Davíð Freyr Þórunnarson
Headmaster is Jón Már Sigurþórsson
Félagasamtök Improv ísland
Félagasamtök Improv Ísland eru opin öllum þeim sem hafa klárað grunnnámskeið í spuna. Meðlimagjald er 3.500 kr.
Félagsmenn Improv Ísland fá:
Atkvæðisrétt á aðalfundum, miða á sýningar á 1000 kr. við hurð og frítt á Tilraunakvöld og Improv Jöm.
Myndir af sýningum
Ljósmyndari: Gunnlöð Jóna Rúnarsdóttir