Gunnlöð Jóna Rúnarsdóttir
Gunnlöð hefur æft spuna með hléum frá árinu 2016. Hún er atvinnuljósmyndari og fór úr því að mynda sýningar hjá Improv Ísland yfir í að standa sjálf á sviðinu. Gunnlöð er einnig meðlimur í spunahópnum Eldklárar og eftirsóttar.