Guðmundur Einar
Guðmundur Einar er menntaður heimspekingur og ómenntaður kvikmyndaleikstjóri og handritshöfundur. Hann elskar mat og grín og vini og fjölskyldu. Guðmundur Einar man ekkert hvað hann hefur verið lengi í spuna, en giskar á svona 6-7 ár.