Back to All Events
Fjögurra skipta námskeið þar sem einblínt er á undirbúning fyrir prufur Improv Ísland. Organískar senur og grunnreglur spunans verða í forgrunni; hlustun, að vera sammála, ákvarðanataka og að finna og spila Leikinn. Kennari veitir hverjum og einum nemanda upplýsandi og hjálplega gagnrýni.
Hægt er að skrá sig í allt námskeiðið eða eitt og eitt skipti.
Nauðsynlegt er að hafa lokið Spuni 301 eða sambærilegu námskeiði.