Rebekka Magnúsdóttir
Rebekka er leikkona, leikstjóri og leiklistarkennari. Hún útskrifaðist úr The Kogan Academy of Dramatic Arts, í London árið 2017. Rebekka var íslandsmeistari í spuna það herrans ár 2009, og hefur verið áköf spunakona síðan þá. Hún fór á sitt fyrsta Improv Ísland námskeið 2020. Rebekka er meðlimur í spunahópnum Eldklárar og Eftirsóttar.