Bjartur Örn Bachmann
Bjartur er erilsamur athafnamaður og hobbýisti úr Vesturbænum. Hann starfar m.a. sem leikstjóri, handritshöfundur, leikari og leik-þerapisti. Bjartur fór á sitt fyrsta spunanámskeið árið 2017. Þar var hann bitinn harkalega af spunapöddunni og hefur ekki getað hætt að spinna síðan.