Spuni 301 - Haraldurinn
Um námskeiðið
Kafað er djúpt í regluverk spunaformsins Haraldurinn. Haraldurinn er af mörgum talið erfiðasta form spunans þannig ef að þú ert klár á honum þá geturðu allt. Nemendum er færð meiri ábyrgð á þessu námskeiði þar sem nú er komið að því að halda uppi heilli sýningu.
Nauðsynlegt er að hafa lokið Spuni 201 eða sambærilegu námskeiði.
Praktískar upplýsingar
Stundaskrá: Þriðjudagar og fimmtudagar kl 19-22
Fyrsti tími: Þriðjudagurinn 30. júlí
Kennari: Steiney Skúladóttir
Verð: 42.000 kr (athugið að stéttarfélög taka oft þátt í kostnaði)
Kennt á Dansverkstæðinu, Hjarðarhaga 47, 107 Reykjavík. Hjólastólaaðgengi, nóg af bílastæðum og strætó nr. 11 og 15 stoppa fyrir utan.